Örnámskeiðið

 

„AUKIÐ SJÁLFSTRAUST
á einni kvöldstund m/Lindu Pé"

 

Og þér er boðið!

 
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 kl.20.00

Þú vilt ekki missa af þessu. Og þér er boðið!
Já takk! Ég þigg boðið og vil skrá mig

Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló

Þú getur hætt að eltast við matarkúra, skyndilausnir eða kraftaverk. Þessi aðferð er lykillinn að árangri þínum. 

Kannastu við eitthvað af þessu?

 

 • Gerir þú ekki það sem þú ætlar þér?
 • Ertu gjörn á að svíkja þau loforð sem þú gefur sjálfri þér?
 • Ertu ákvarðanafælin?
 • Treystir þú ekki ákvörðunum þínum?
 • Stendur þú ekki með þér?
 • Tjáir þú ekki skoðanir þínar?
 • Segir þú ekki sannleikann vegna ótta við hvað öðrum finnst um þig?
 • Treystir þú ekki á dómgreind þína og leitar eftir áliti annarra með flesta hluti?

 

Skrá mig núna

Þú ert ekki ein
Við höfum allar upplifað það sama

Þetta er ekki góður staður að vera á
og ef þú sérð þig á þennan hátt þá hefur það orðið partur af sjálfsmynd þinni.

 

Að byggja upp sjálfstraust er ein kröftugasta sjálfsmyndarvinna sem til er. Vegna þess að þegar þú verður kona sem treystir sjálfri sér, sem treystir á áreiðanleika sinn og trúir á getu sína og styrk getur þú staðið af þér hvaða storm sem er
- og byrjað að lifa því stórkostlega lífi sem er í boði fyrir þig. 

 

Til að geta lifað draumalífinu þínu þarftu að byggja upp traust samband við sjálfa þig.

Hér eru góðu fréttirnar... 

 

Þó að þú eigir stóra og langa sögu um að þig skorti sjálfstraust þá er þetta eitthvað sem allir geta byggt upp.

Við getum breytt sögunni og um leið og við gerum það breytist hegðun okkar
sem svo gerir okkur kleift að trúa nýrri sögu um okkur.

 

Þannig verður til uppfærð sjálfsmynd.

 
Já takk! Ég vil þiggja boðið og taka þátt.

„Aukið sjálfstraust á einni kvöldstund" er ókeypis  örnámskeið

þar sem ég kenni þér að byggja upp sjálfstraustið þitt

 • Ég útskýri af hverju sjálfstraustið hefur minnkað með árunum
  og hvað er til ráða til að byggja það upp aftur
 • Ég kenni þér að uppfæra sjálfsmynd þína 
 • Ég kenni þér að byrja að treysta á sjálfa þig aftur
 • Ég kenni þér að standa með sjálfri þér
 • Ég kenni þér að gera það sem þú ætlar þér að gera
 • Ég kenni þér að búa til hugrekki til að segja sannleikann
  og hætta að svíkja sjálfa þig.

 

Allt þetta og meira til muntu læra á þessari kvöldstund með mér.

Þetta er námskeið sem þú vilt ekki missa af. 

 

Gefðu þér þá gjöf að eiga þessa stund með mér, þar sem ég hjálpa þár að gera æðislegar breytingar á lífi þínu.

 

Skráðu þig með því að smella á hnappinn hér að neðan. Ókeypis!

Skrá mig. Ég vil aukið sjálfstraust!

Aukið sjálfstraust

00

DAYS

00

HOURS

00

MINS

00

SECS