Til hamingju!

Ég er svo glöð með að þú hafir ákveðið að fjárfesta í sjálfri þér með ársaðild í LMLP prógrammið. Vertu hjartanlega velkomin! Ár héðan í frá muntu vera önnur kona en þú ert í dag, með þeirri vinnu sem við gerum í LMLP prógramminu. Láttu þig hlakka til en mundu líka að þetta er langtíma lífstílsbreyting, en ekki skyndilausn. Þú ert aldrei á eftir hér og þú ferð þetta á þínum hraða.

 Næst skaltu sækja um aðgang að prívat Facebookgrúppu LMLP. Þú gerir það með því að smella hér. Það getur tekið allt að sólarhring að fá aðgang.

 Þar á eftir skaltu kíkja í pósthólfið þitt en innan skamms færðu upplýsingapóst svo þú getir skráð þig á innri vef prógrammsins. 

Ef þú ert eins og ég, þá ertu tilbúin að vinna í sjálfri þér og bæta lífið. Þú getur byrjað strax með að skrá þig á innri vef LMLP þar sem öll kennsla fer fram. Ég hlakka til að fá þig með í LMLPog hjálpa þér að bæta lífið!

Hlý kveðja,

  

P.s. Sumir póstþjónar flokka þennan póst í ruslhólf, vertu viss um að þú kíkir í ruslhólfið eftir staðfestingarpóstinum ef þú sérð hann ekki.

Fylgdu mér endilega á Insta