Velkomin á vefnámskeiðið Hættu að borða of mikið (HBOM).
→ Námskeiðið er 4 vikur og fer fram á lokuðu vefsvæði. Þar inni geturðu spurt mig spurninga og fengið ráð, ég svara alla virka daga.
→ Næst skaltu sækja um aðgang að almennu Facebookgrúppunni. Þú gerir það með því að smella hér. Það getur tekið allt að sólarhring að fá aðgang.
→ Þar á eftir skaltu kíkja í pósthólfið þitt en innan skamms færðu upplýsingapóst svo þú getir skráð þig inn á lokað vefsvæði HBOM námskeiðsins.
Ég vil hvetja þig til þess að taka frá tíma til að horfa á alla fyrirlestrana (opnast fyrir eina lotu á viku fresti) og gera þá vinnu sem ég mæli með. Þannig uppskerðu árangur.
Hlý kveðja,
P.s. Sumir póstþjónar flokka þennan póst í ruslhólf, vertu viss um að þú kíkir í ruslhólfið eftir staðfestingarpóstinum ef þú sérð hann ekki.
Fylgdu mér endilega á Insta