Næstu skref....

Þú komst inn!
Velkomin á örnámskeiðið
 „Aukið sjálfstraust
á einni kvöldstund  m/Lindu Pé"

Örnámskeiðið verður fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20.00 á netinu.

Þú átt von á tölvupósti frá okkur með innskráningarupplýsingum á næstu mínútum. Við sendum hann á netfangið sem þú gafst upp. Í þessum tölvupósti eru allar upplýsingar sem þú þarft til þess að fá aðgang að örnámskeiðinu.
Ekki gleyma að kíkja í spam/rusl/auglýsingapósthólfin þín til öryggis. Pósturinn gæti lent þar. 

 

Hér að neðan eru 4 skref sem Linda biður þig um að taka:

1. Sæktu um aðgang að Facebookgrúppunni Taktu skrefið.
2. Fylgdu Lindu á Instagram.
3. Deildu örnámskeiðinu með vinkonum sem gætu haft gagn og gaman að taka þátt.

4. Bættu örnámskeiðinu inná dagatalið þitt, hér að neðan. 

Nánari útskýringar og hlekkir hér að neðan. 

Skref 1.
Komdu í Facebookgrúppuna mína: Taktu skrefið

Þetta er almenna Fbgrúppan mín sem er stórt og öflugt samfélag íslenskumælandi kvenna. Þessi Facebookgrúppa er ókeypis og við hlökkum til að taka á móti þér.

→ Smelltu hér til að fá aðgang.

Skref 2.
Fylgdu mér á Instagram

Ég er með frábært, skemmtilegt og valdeflandi efni á Instagram og er dugleg að deila þar og einnig úr mínu persónulega lífi.

Smelltu hér til að fylgja Lindu á Instagram.

Skref 3.
Deildu með vinkonum.

Þekkir þú einhverjar sem gætu haft áhuga á að verja skemmtilegri kvöldstund með okkur og öðlast aukið sjálfstraust í leiðinni?

Endilega deildu þessari síðu með þeim:
→ www.lindape.com/sjalfstraust