Náðu nýjum hæðum: Fjárhagslega, faglega
og persónulega

L Í F S Þ J Á L F A S K Ó L I N N

Hjá Lífsþjálfaskólanum kennum við þér ekki bara að verða lífsþjálfi;

við kennum þér að ná árangri.

Nám okkar er hannað til að veita þér þau verkfæri, aðferðir og hugarfar sem þú þarft til að skapa varanlegar breytingar í lífi þínu og viðskiptavina þinna. 

✔️Áttu þér draum um að mennta þig og starfa sem lífsþjálfi?

✔️ Viltu upplifa frelsi og geta unnið hvaðan sem er í heiminum?

✔️ Langar þig að hjálpa öðrum að bæta líf sitt?

✔️ Viltu eiga möguleika á að margfalda tekjur þínar?

✔️Viltu læra hjá mér að verða lífsþjálfi og hvernig þú nærð árangri í faginu?

✔️Ef þú svaraðir þessum spurningum játandi er þetta tækifærið þitt.

Á fjórum mánuðum munt þú:

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU

Nú er lokað fyrir skráningar í nám í Lífsþjálfaskólann. Ef það blundar í þér lífsþjálfi og þú vilt fá að vita þegar opnar fyrir skráningar fyrir næsta hóp, skráðu þig þá endilega á biðlistann og við látum þig vita!