
Þín verður saknað!
Mér þykir leitt að missa þig úr hópnum mínum.
Ég vil endilega hvetja þig til að nýta þér efnið eins og þú getur meðan aðgangur þinn er enn virkur.
Verið er að vinna úrsögn þína. Það lokast á allt efni þegar úrsögn þín er orðin virk.
Takk fyrir samveruna og ef þig langar að vera áfram eða koma aftur, ertu alltaf velkomin.
Ég mun sakna þín úr okkar góða LMLP samfélagi.
Hlý kveðja,
Linda Pé.